Wingfeather Saga
Bókaflokkurinn Wingfeather Saga eftir Andrew Peterson hafa farið sigurför um heiminn. Í þessu setti eru fjórar fyrstu bækurnar: On the Edge of the Dark Sea of Darkness, North! Or Be Eaten, The Monster in the Hollows og The Warden and the Wolf King.
Bækurnar eru æsispennandi ævintýrabækur fyrir börn á aldrinum 8-14 ára.
Aðalpersónur bókanna eru Janner Igiby, bróðir hans Tink, og systir þeirra, Leeli. Þau búa hjá mömmu sinni og afa sem var sjóræningi á sínum yngri árum í ævintýralandinu Aerwiar.
Systkinin lenda í ýmsum ævintýrum og það er óhætt að segja að þau þurfi að nota alla sína hæfileika og gáfur til að stöðva innrásarher Fangs of Dang.
Þetta er saga sem börn á öllum aldri munu elska, tilvaldar bækur fyrir fjölskyldur að lesa saman.
Athugið að bækurnar eru á ensku, þær hafa ekki verið þýddar á íslensku.
Hér hægt að horfa á þætti sem byggja á bókunum, áhorf á fyrstu þáttaröðina er ókeypis: https://www.angel.com/shows/wingfeather-saga
Bækurnar eru kiljur, koma saman í fallegum kassa.