Verslunin Jata
John Hendrix - The Faithful Spy
Regular price
4.600 kr
Tax included.
Shipping calculated at checkout.
The Faithful Spy segir sögu þýska prestsins og andstæðingi nasismans, Dietrich Bonhoeffer.
Nasistaflokkur Adolf Hitlers verður sífellt áhrifameiri og æ meira ógnvekjandi. Dietrich Bonhoeffer, prestur, er ósáttur við hlutleysi þýsku kirkjunnar gagnvart þjáningum fólks, svo hann stofnar eigin kirkju til að gagnrýna pólitísk og trúarleg yfirvöld. Þegar nasistar banna kirkjuna glímir hann við að samræma trú sína og kenningar Biblíunnar við illan ásetning nasistaflokksins, og ákveður að Hitler verði að stöðva með öllum tiltækum ráðum!
Þessi bók er margverðlaunuð metsölubók eftir snillinginn John Hendrix.